8.1.2009 | 16:11
Verður hlustað eða bara ein þykk sýrsla og endir.
Alveg er það stórmerkilegt að loksins eftir 3 mánuði er rannsóknarnefnd að taka til starfa. Spennandi að vita hvernig hún mun kynna sitt starssvið. Ætli nefndin að fá almenning til liðs við sig verður að vera hægt að treysta því að það hafi eitthvað að segja.
Mörgum er örugglega nú þannig innanbrjósts að fólk hefur ekki mikla trú á að nokkur þurfi að bera ábyrgð á því sem gerðist.Reyndar er það ekki alls kostar rétt því að allur almenningur verður að borga og borga næstu áratugina. Þjóðin mun ekki sætta sig að afrakstur nefndarinnar verði bara ein þykk skýrsla og að ekkert annað muni gerast.
Vonandi tekst nefndinni að sannfæra okkur um að starf hennar muni skila einhverju.
Rannsóknarnefnd leitar liðsinnis almennings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gott að nefndin vilji leita til almennings. Ég bara vorkenni nefndarmönnum þegar kverúlantar eins og Ástþór Magnússon byrja að herja á hana
Friðrik Þór Guðmundsson, 8.1.2009 kl. 16:37
Við skulum nú ekki byrja á, að afskrifa þessa rannsóknarnefnd strax, áður en við vitum hvað hún ætlar að gera. Gefum tíma, og sjáum til hver árangurinn verður.
Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 17:00
Það er nauðsynlegt fyrir okkur íslendinga að þessi nefnd vinni af algjörum heiðarleika. Missi sig hvorki í nornaveiðum eða þá yfirhylmingu.
Hörður Már Karlsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 17:26
Vitaskuld farnast nefndinni vonandi vel. Kommenti mínu að ofan er alls ekki beint að henni.
Friðrik Þór Guðmundsson, 9.1.2009 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.