9.1.2009 | 17:44
Vinstri menn ímynda sér Davíð sem Superman.
Það virðast engin takmörk fyrir því hvað Bandaríkjamönnum dettur í hug. Spurning hvort svona myndasaga myndi ganga hér á landi ef hún fjallaði um að Köngulóarmaðurinn hjálpaði Ólafi Ragnari,forseta,í hans vandræðum. Ég held ekki.
Annars finnst mér að Vinstri menn hér á landi eigi sína fyrirmynd í Davíð Oddsyni,Seðlabankastjóra.Hann er Superman í þeirra augum. Þeir virðast halda að Davíð sé haldin ofurkrafti og allar gjörðir (allavega slæmar) megi rekja til hans. Ég er sannfærður um að það yrði góð sala í myndasögu af Davíð Superman. Sagt er að Ólafur Ragnar geti t.d. þakkað Davíð að forsetabókin seldist eitthvað. Ef Davíðs hefði ekki notið við í bókinni hefði hún ekki verið uppá marga fiska.
Kóngulóarmaðurinn hjálpar Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvorki ég né aðrir vinstrimenn sem ég þekki sjá neitt "SÚPER" við hann Davíð þinn. Hafið þið sjálfstæðismenn ekki tekið þennan mann í guðatölu? Mér sínist líka að þú teljir ekkert ganga nema Davíð komi þar við sögu. Samanber "Ef Davíðs hefði ekki notið við í bókinni hefði hún ekki verið uppá marga fiska".
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.1.2009 kl. 18:03
Alveg er ótrúlegt hvaða álit þú hefur á Davíð sérðu ekki að hann er skúrkur, sem þjóðin ætti að vera búinn að losa sig við fyrir löngu,þið sem teljið ykkur vera sjálfstæðismenn ættuð að fara að hætta að hafa þessa minnimáttarkend fyrir vinstrimönnum,þeir eru engvir guðir en af tvennu illu þá vill þjóðin þó frekar hafa þá sem forseta heldur enn íhaldið,enda er það nú svo að það hefur skitið upp á bak þegar þeir hafa ráðið,nei aldrei aftur íhald,en ég viðurkenni að ég sé Davíð fyrir mér sem trúðinn í batmann.
Sigurvin Kristjánsson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.