19.1.2009 | 21:08
Ætli Davíð viti að hann var í raun ekki til.
Athyglisverðar eru yfirlýsingar erlenda prófessorsins að í raun höfum við Íslendingar verið án Seðlabanka. Í framhaldinu hlýtur því að vakna spurningin, er Davíð þá ekki í raun til. Er Davíð og hans alræðisvald þá bara einhver hugarburður vinstri manna á Íslandi. Þeir hafa hingað til haldið fram að allt sem miður hefur farið mætti reka til Seðlabankans og Davíðs. Svo segir bara merkur prófessor að í raun höfum við engan Seðlabanka.
En svona í alvörunni er hrikalegt að sjá hvernig bankakerfið fékk að vaxa og vaxa án þess að nokkrar girðingar væru settar.Það er athyglisvert að lesa það sem prófessorinn segir. Íslensku bankarnir hefðu hrunið þótt engin heimskreppa hefði komið.
Hvernig gat þetta gerst?
Voru í raun án Seðlabanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei Davíð vann svo vitlaust að Seðlabankinn var verri en enginn.
Valsól (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 22:30
Betur að satt væri. Allavega ÆTTI þessi maður ekki að vera til. Hann er vonandi bara vondur draumur frjálshyggjumanna, og martröð okkar hinna.
Dexter Morgan, 20.1.2009 kl. 00:21
Þessar yfirlýsingar eru jú athygliverðar - EN
það sem er að gerast í Bretlandi og hefur verið að gerast i fleiri mánuði - er þá heldur enginn Seðlabanki þar?
Eða er það líka Geir og Davíð að kenna? Að Davíð sé martröð ---- ég man ekki betur en að þegar hann hætti sem forsætisráðherra voru Steingrímur J. o.fl. í sjónvarpsviðtali þar sem Davíð var hælt á hvert reipi - EINN SNJALLASTI STJÓRNMÁLAMAÐUR ALDARINNAR o.fl. þartil Steingrímur sagði - við skulum nú ekki gleyma því að þetta er maður af holdi og blóði.
Vinstri martraðirnar vilja ekki muna breytinguna sem varð hér eftir að Davíð settist í stól forsætisráðherra - fjölmiðlar vilja það ekki heldur -
En þið hefðuð gott af því að rifja það upp hver hreinsaði til í sjóðasukkinu og annari óáran í þjóðfélaginu.
Þið hefðuð líka gott af því að rifja upp verðbólgustjórnir vinstrimennskunnar og haftastefnu Framsóknar og kommúnista ( í dag VG og víðar ).
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 06:08
Menn sem gera lítið úr Davíð Oddssyni eru fífl. Einfaldara getur það ekki verið.
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 09:31
Var Davíð bara draumur? Og veruleikinn mun ljótari. Ég er einn af þeim sem hafði trú á því sem Davíð var að gera en aðferðir hans virkuðu því miður ekki því auðvaldið fann sér leið til þess að læðast framhjá aðgerðum hans.
Offari, 20.1.2009 kl. 10:33
Sæll Sigurður
Að sjálfsögðu er hann að meina að Seðlabankinn okkar havi verið sama og enginn sem sennilega er ekki alveg rétt því líklega hefur hann verið verri en enginn. Þessi erlendi maður sagði einfaldlega það að ekkert hvorki af hálfi Seðlabanka eða öðrum hefði verið gert til að koma í veg fyrir þetta áfall, það er og. Sjálfstæðismenn verða bara því miður að viðurkenna það að þeirra bjarti kóngur er breyttur og orðinn að hryllilegri martröð sem þjóðin þráir heitast að fari frá með stórum stöfum.
Kveðja
Magnús
Magnús Guðjónsson (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.