30.1.2009 | 14:57
Samfylkingin: ESB eina ráðið.Vinstri grænir: ESB ekki lausnin.
Samfylkingin hefur hingað til sagt að eina sem gæti bjargað framtíð landsins væri að taka stefnuna á Evrópusambandið og að Evra væri tekin upp sem okkar mynt. Vinstri grænir segja Evrópusambandið er ekki lausnin.Forsvarsmenn þessara flokka eru nú að mynda saman ríkisstjórn. Spennandi verður að fylgjast með þróun ESB mála hjá þessum flokkum.
Það er kannski líklegt að Samfylkingin bakki með allar hugmyndir um ESB,þar sem nýjasta skoðanakönnun sýnir að meirihluti þjóðarinnar er nú á móti því að við göngum í ESB. Trúlega finnst Samfylkingunni þá ekki eins spennandi að setja ESB málið á oddinn og áður.
Væntanlegur fjármálaráðherra vill samstarf við Norðmenn og að við tökum upp norsku krónuna. Ekki hefur þetta nú verið sjónarmið Samfykingarinnar, þeir hafa hingað til viljað taka upp Evru.
Já,það verður spennandi að fylgjast með hvernig þessir flokkar ætla að komast áfram í samstarfi í ríkisstjórn.
Hugnast norska krónan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef verið fylgjandi upptöku Dollars en aldrei EVRU, en hún er að veikjast og reyndar Dollarinn líka ! Það er því úr vöndu að ráða. Hugmynd SJS um tengingu við norsku krónuna og/eða upptöku hennar er mjög athyglisverð, Sú hugmynd byggist á persónulegum tengslum við Kristínu Halvorsen, formanns bræðraflokks VG í Noregi. Sú kona gerði SJS þann greiða að kynna hugmyndir SJS opinberlega í Noregi en fékk litlar undirtektir og jafnvel aðhlátur fyrir vikið. Svona liggur
landið, við verðum að vera raunsæ og horfast í augu við veruleikann.
SjS kemur ekki með neina töfralausn, hann er bara valdasjúkur lúser, og hann á sér engann draum nema að komast aftur í ráðherrastól, áður henn dagar uppi sem steinrunnið tröll í íslensku þjóðlífi.
Með kveðju frá Siglufirði, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 30.1.2009 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.