6.2.2009 | 13:45
Hvað táknar samstaða í hugum vinstri manna?
Mér finnst alltaf jafn merkilegt að heyra vinstri menn að nú verði Alþingi og almenningur að sýna samstöðu.Þegar vinstri menn komast til áhrifa byrja þeir alltaf á þessu tali og setja upp annan svip en þeir höfðu í stjórnarandstöðu.
Í hugum vinstri manna þýðir samstaða að fólk eigi í einu og öllu að fara eftir því sem þeir segja. Það er samstaða á máli vinstri manna.
Það var t.d. hálf broslegt að heyra þá tala um að Alþingismenn yrðu að sýna samstöðu og vinna saman. Fyrsta verk þeirra var síðan að bola Sturlu úr stóli forseta Alþingis. Þetta gerðu vinstri menn þrátt fyrir allar fögru ræðurnar um að það væri eðlilegt að forseti Alþingis kæmi úr röðum stjórnarandstöðu. Um leið og þeir komast svo í valdaaðstöðu eru þeir fljótir að henda gömlu ræðunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér hefur ekki fundist minnsta glóra í að skattgreiðendur væru þvingaðir til að borga undir einhverjar fyrir löngu útriðnar pólitískar hórur. Því að vera að þvinga menn til að setja sig á hausinn með því að veifa honum út um gluggann. ?
Baldur Fjölnisson, 6.2.2009 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.