28.2.2009 | 13:24
Var Ingibjörg Sólrún ein í ríkisstjórninni frá Samfylkingunni ?
Einn af skemmtilegri karektum í pólitíkinni í gegnum tíðina er Jón Baldvin. Hann er frábær ræðumaður og maður getur ekki annað en hlustað á hann. Ekki er maður alltaf sammála en það er nú annað mál.
N+ú boðar Jón Baldvin endurkomu í stjórnmálin við misjafnan fögnuð Samfylkingarmanna. Jón segir að Ingibjörg Sólrún verði að axla ábyrgð á að hafa verið í ríkisstjórninni þegar allt hrundi.En hvað með aðra ráherra Samfylkingarinnar? Össur var í ríkisstjórninni.Jóhanna var í ríkisstjórninni. Ef rökstuðningur Jóns Baldvins gagnvart Ingibjörgu er réttur,hvers vetna þá ekki einnig gagnvart forystumönnum ens og Össuri og Jóhönnu. Þau voru í ríkisstjórninni þegar allt hrundi og hljóta að hafa vitað jafnmikið um stöðu mála og Ingibjörg Sólrún. Ekki minnist ég þess að hafa heyrt mikið frá Össuri og Jóhönnu um vandann eða tillögur um að eitthvað þyrfti að gera.
Fallist menn á rök Jóns Bladvins gagnvar Ingibjörgu Sólrúnu hljóta þau einnig að gilda um Össur og Jóhönnu. Samkvæmt skilgreiningu Jóns Baldvins er eins og Ingibjörg Sólrún hafi verið eini ráðherra Samfylkingarinnar.
Jón Baldvin fer fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég furða mig alltaf jafn mikið á hvernig sjálfstæðismenn láta,það er ein og ekki hafi verið búið að stofna sjálfstæðisflokkinn fyrir hrun fjármálakerfisins.
árni aðals (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.