1.3.2009 | 14:05
Verður búið að merkja prófkjörsseðlana fyrirfram hjá Samfylkingunni?
Samfylkingin talar oft hástöfum um að allt igi að vera opið. Þar eigi hinn almenni flokksmaður a hafa áhrif. Þar gildi sko lýðræðið. Það er því furðulegt að forystumenn flokksins skulu halda blaðamannafund og segja kjósendum hvernig úrslitin í prókjörinu ættu að vera. Jóhanna á að vera í fyrsta sæti í öðru Reykjavíkurkjördæminu og Ingibjörg Sólrún í hinu. Svo er útgefin lína að kjósa eigi Össur í þriðja sætið.Ingibjörg á áfram að vera formaður og Jóhanna forsætisráðherraefni.
Til hvers að vera að leggja í kostnað við prófkjör? Til hvers að vera leggja í kostnað við landsfund? Flokksforystan er búin að ákveða úrslitin fyrirfram.
Það liggur við að Samfylkingin ætli að senda út kjörseðla í prófkjörinu,þar sem búið er að merkja við hvernig raða á frambjóðendum í sæti. Þetta er nú skrítið lýðræði hjá Samfylkingunni.
![]() |
Ingibjörg býður sig fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, furðulegt. Það segirðu satt.
EE elle (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 14:56
Það er tungunni tamast sem hjartanu er kærast. Þú sigurður hefur þinn skilning á lýðræði og hefur greinilega búið við þá gerð lýðræðis í þínum flokki sem ekki hugnast samfylkingarfólki.
Það er nefnilega þannig að umræddir aðilar bjóða sig fram í umrædd sæti. Það er svo kjósenda ó prófkjöri Sf. að ákveða hvort þeir hljóta brautargengi í þau sæti.
Það hefur verið sagt um Flokkinn (les. sjálfstæðisflokkinn) að kjósendur hans mundu kjósa hann þó það væri skjöldóttur kálfur í efsta sæti ogsauðfé í hinum. Þar er flokkstryggðin slík að menn og konur kjósa það sem þeim er boðið. Hvað sem það er.
Þannig er það ekki í Sf. og verður aldrei. Umræddir aðilar eiga engin sæti fyrr en Samfylkingarfólk hefur kosið þá. Það er nú þannig.
Sigtryggur Karlsson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 16:22
Því miður er núverandi forysta Samfylkingarinnar "heimsmeistarar í lýðskrumi". Ég spái því að þetta eigi allt eftir að snúast í höndunum á þeim, eins og gerðist hjá Framsókn, þar sem sá sem fékk fylki fráfarandi forystu var sá fyrsti til að falla út í forvali um formann...
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 18:26
Samfylkingaflokkurinn er spilltasti flokkur landsins með siðspilltan Forseta.Vonandi kemur Davíð í stjórnmálinn aftur.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 21:18
Já, hinar lýðræðissinnuðu samfylkingarkonur tóku sætin frá klukkutíma áður en frestur til skráningar í prófkjör rann út. Buðu fleiri sig fram í þessi sæti? Hvað ef einhverjir aðrir fá yfirgnæfandi fylgi í þau? Eða munu kjósendur bara lúta hinum "lýðræðislega" vilja foringjanna?
Við bíðum spennt.
Ragnhildur Kolka, 1.3.2009 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.