5.3.2009 | 11:30
Meirihlutavilji félagsmanna ASÍ ?
Það er merkilegt að forseti ASÍ skuli setja þá kröfu fram að ný ríkisstjórn eigi að fá skýrt umboð til að fara í aðildaviðræður við ESB. Spurning hvort meirihluti félagsmanna sé sammála þessari stefnu.Samkvæmt nýjustu skoðunakönnunum er meirihluti þjóðarinnar á móti því að Ísland gangi ESB.
Hitt er svo annað mál að það er nauðsynlegt að það liggi fyrir alveg skýr stefna flokka og framboða varðandi afstöðuna til ESB.
Samfylking og Vinstri grænir ræða um að gefa út yfirlýsingu að þeir ætli sér áframhaldandi samstarf í ríkisstjórn eftir kosningar fái þeir umboð til þess. Nú hefur það legið alveg ljóst fyrir að stefna þessara flokka gagnvart ESB er algjörlega á sitt hvorum kantinum. Hingað til hefur VG verið algjörlega á móti aðild Íslands í ESB á meðan Samfylkingin hefur ekkert séð annað en ESB og Evruna sem lausn allra mála.Samfylkingin virðist vilja ganga í ESB án nokkurra skilyrða.
Það er því aðveg réttmæt krafa hjá Gylfa forseta ASÍ að það liggi alvelg skýra afstaða VG og Samfylkingarinnar til ESB ætli flokkarnir að ganga bundnir til kosninga. Kjósendur eiga rétt á að fá sameiginlega yfirlýsingu um afstöðuna til ESB.
![]() |
ASÍ: Ný ríkisstjórn fái umboð til ESB viðræðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Evrópusambandið var sem kunnugt er sett á dagskrá hjá Alþýðusambandi Íslands (ASÍ) á þingi þess 24. október sl., m.ö.o. 2-3 vikum eftir bankahrunið þegar bölsýnin var ríkjandi víðast hvar í þjóðfélaginu og niðurstöður skoðanakannana sýndu mikinn stuðning við það að hafnar yrðu viðræður um inngöngu í Evrópusambandið. Nú hefur afstaða almennings algerlega snúist við ef marka má niðurstöður nýjustu skoðanakannana og afgerandi meirihluti nú andvígur slíkum viðræðum. Það væri því ekki úr vegi að könnuð væri afstaða félagsmanna ASÍ til málsins áður en forysta sambandsins heldur áfram að reka áróður fyrir inngöngu í Evrópusambandið sem hugsanlega er byggður á úreltu umboði.
Hjörtur J. Guðmundsson, 5.3.2009 kl. 12:39
Þjóðaratkvæðagreiðsla er eini kosturinn í málinu sem er lýðræðislegur. Þá fengi þjóðin þ.e.a.s að velja um hvort hún vilji tilheyra sambandinu eða ekki.
Hilmar Gunnlaugsson, 5.3.2009 kl. 16:02
Framkvæmdastjóra ASÍ (vil ekki kalla hann forseta) vil ég kalla bara "rugludall".
Sem félagsmaður í aldildarfélagi ASÍ hef ég ekki minna en óbeit á svona trúboða fyrir stórfyrirtæki og fjárglæframenn sem ekkert vilja annað sjá en aðild að ESB til að geta valsað með annarra manna fé, eftirlitslaust eins og hingað til
Hann er enginn talsmaðu launþega, fjarri því.
101 (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 19:33
Þetta er meira en mjög svo dularfullt með þetta ASÍ dæmi, mætti halda að þeir væru komnir í kosningabaráttu, nokkuð ljóst að ASÍ er málssvari Samfylkingar ég hef ekki séð að VG vilji taka evruna upp, enda eru þeir algerlega á móti ESB, einkennileg þessi Samfylking, heimtaði að Sjálfstæðisflokkurinn tæki ESB málið fyrir á flokksþinginu, en heldur kjafti um ESB þegar þau fara í stjórn með VG, algerir snillingar.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 5.3.2009 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.