11.3.2009 | 23:52
Það munar um minna,en 112 milljarða.
Mikill fjöldi fólks hefur tapað miklum fjármunum vegna ævintýramennsku Björgólfsfeðga.Margir höfðu mikla trú á Landsbankanum og keyptu þar hlutabréf eða lögðu inná peningabréfs reikninga. Margir áttu sinn viðbótarsparnað í vörslu Landsbankans.Allir sem áttu viðskipti við Landsbankann hafa tapað,sumir öllu sínu en aðrir misjafnlega miklu.
Nú sjáuum við að eignir Björgólfs yngri eru enn metnar á 112 milljarða.Það er erfitt fyrir allan þann fjölda sem hefur tapað miklu vegna Björgólfsfeðga að sjá svona tölur. Auðvitað hlýtur að vakna sú spurning hvort Björgólfur muni sjá sóma sinn í því að koma með fjármuni sína til uppbyggingar hér á Íslandi. Einnig hljóta að vakna spurningar hvort hægt sé að kyrrsetja þessu miklu eignir þar til rannsókn á bankahruninu er lokið.
Það er erfitt fyrir íslenskan almenning að horfa uppá það að þeir einstaklingar sem komu þjóðinni á hausinn baði sig áfram í milljörðum.
Bill Gates aftur ríkastur - Björgólfur í 701. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessir útreikningar eru hugsanlega frá því fyrir hrun. Breytir þó ekki þeirri staðreynd að þeir sem ryksuguðu þjóðarbúið eiga að skila öllu sem þeir geta -ef þeir vilja halda ríkisborgararétti í landinu.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 12.3.2009 kl. 07:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.