Hver býður betur?

Nú virðist hafið eitt allsherjar kapphlaup milli frambjóðenda og stjórnmálaflokka að bjóða almenningi uppá hugmyndir um svo og svo mikla niðurfellingu skulda. Allir eru sammála að nauðsynlegt sé að eitthvað verði gert til bjargar heimlum og fyrirtæjum. Þrátt fyrir að liðnir séu 6 mánuðir frá bankahruninu hefur lítið sést af raunhæfum aðgerðum.

Nú fer hugmyndum sem sagt fjölgandi fram að kosningum. En verður það eitthvað meira?

Hugmyndir formanns Framsóknar,Tryggva Þórs frambjóðenda Sjáfstæðisflokksins og Lilju Mósesdóttur frambjóðena VG virðast ganga í sömu átt.

Það hlýtur að vera umhugsunarefni hvers vegna sumum finnst það alls ekki koma til greina að afskrifa skuldir heimila en það sé lítið mál að afskrifa hjá "athafnamönnum" uppá marga milljarða.


mbl.is Vill fella niður 4 milljónir af höfuðstól húsnæðislána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, hví voru afskrifaðir milljarðar hinna svokölluðu athafnamanna og/eða kaupsýslumanna?  Hví í fjáranum var það gert?   Getur e-r svarað?  Spyr sá sem ekki veit.

EE elle (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 828294

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband