Er þetta virkilega úrræði Ögmundar til að spara?

Maður verður hreint og beint undrandi að lesa svona frétt. Eru það virkilega úrræði Ögmundar og Vinstri grænna að skera niður á sviði eins og krabbameinsleit. Það er með ólíkndum.Ég hélt að það væri algjör sátt um að við ættum frekar að efla forvarnarstarf í stað þess að draga úr. Það hlýtur að vera hagstæðast fyrir alla aðila að hægt sé að greina krabbamein á byrjunarstigi. þá eru líkurnar mun meiri að hægt sé að lækna heldur en þegar krabbameinið er lengra komið.

Auðvitað þarf að spara á flestum sviðum,en það getur ekki verið rétt að spara á þessu sviði.


mbl.is Gert að spara í krabbameinsleit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

oft finnst mér fréttir blásnar út - gæti td verið að einungis sé verið að fara fram á fækkun "auka" starfsmanna ?

Jón Snæbjörnsson, 19.3.2009 kl. 10:59

2 Smámynd: Gústaf Gústafsson

Krabbameinsfélagið er ekki ríkisfyrirtæki, heldur sjálfstæð eining, með eigin rekstur óháð ríkinu. Þessar skipanir koma því frá stjórn Krabbameinsfélagsins, ekki Ögmundi.

Gústaf Gústafsson, 19.3.2009 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband