Ekki er það glæsilegt.

Fram til þessa hefur það nú verið í þá áttina að við höfum sent fulltrúa til ríkja þar sem vafi hefur verið á hvort kosningar færu fram með eðlilegum hætt. Nú er svo komið undir stjórn heilagrar Jóhönnu að senda þarf til okkar erlenda fulltrúa til að fylgjast með famkvæmd alþingiskosninganna.

Já,ekki erum við hátt skrifuð,þrátt fyrir að Vinstri stjórn sé í landinu.


mbl.is Eftirlitsmenn fari til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, svona er nú komið eftir 18 ára stjórnartíð Sjálfstæðismanna, skilja allt eftir í rúst.

Hins vegar er það nú bara fínt að fylgst verður með kosningunum, það sakar ekki að komast að því að kannski er engin spilling, svindl, né prettir í því ferli öllu saman. Það verður fínt að fá staðfestingu á því.

Kveðja að vestan.

Gústaf Gústafsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 15:09

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hefur ekkert með ákveðinn flokk að gera - þetta er áfellisdómur á okkur öll

Jón Snæbjörnsson, 19.3.2009 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband