Enn eitt klúðrið?

Undarlegt að lesa þessa frétt.Er það virkilega svo að erlendir kröfuhafar,bankar og fjármálafyrirtæki hafi verið reiðubúin að bjarga SPRON.Er ríkið ekki með nóg á sinni könnu nú þegar. Er Vinstri stjórnin svo áfjáð í að allt verði sett undir ríkið að möguleikarnir á að bankastofnun eins og SPRON geti starfað áfram eru ekki einu sinni athugaðir til hlýtar.

Viðskiptaráðherra,Fjármálaeftirlitið og Seðlabankastjóri hljóta að þurfa að svara þessu.

Ja,það hefði eitthvað verið sagt hefði þetta klúður átt sér stað á meðan Davíð Oddsson réði ríkjum í Seðlabankanum.


mbl.is Undrast aðgerðir yfirvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð Löve.

Varð ekki Jón Ásgeir líka steinhissa á "klúðrinu" með Glitni? Og hvað með Kaupþings "klúðrið"? Eða er ekki sama hverjir það eru sem standa að yfirtöku fallinna fjármálastofnana? Talaðu um íhaldið sem stóð fyrir 3ja banka yfirtöku til ríkisins. Eða var það kannske allt rétt og satt?

Davíð Löve., 26.3.2009 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband