Skattman ætlar ekkert að segja fyrir kosningar.

Samfylkingin og Vinstri grænir stefna að því að halda áfram stjórnarsamstarfi eftir kosningar. Steinrímur J. og Jóhanna passa sig að segja sem minnst um það fyrir kosningar hver stefnan verði eftir kosningar. Ekki á að segja neitt um í hvaða formi skattahækkanir eigi að verða fyrr en eftir kosningar.

Er það ekki alveg lágmarks krafa kjósenda að VG og Samfylkingin upplýsi kjósendur fyrir kosningar hvernig sameiginleg skattastefna verður fái þeir stuðning til að mynda ríkisstjórn.

Er það leiðin til að bæta hag almennings að skattpína landsmenn?

 

 


mbl.is Skattaákvarðanir um mitt árið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Vinstriflokkarnir hafa sagt mun nánar frá sínum skattahækkunaráformum en Sjálfstæðisflokkurinn hefur sagt frá sínum niðurskurðaráformum. Að ætla að brúa halla ríkissjóðs án skattahækkana getur aðeins þýtt uppsagnir tuga þúsunda með tilheyrandi félagslegri örbyrgð og óeirðum.

Héðinn Björnsson, 1.4.2009 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband