Merkilegt var að hlusta á Michael Hudson,prófessor í hagfræði, í Silfri Egils í dag, Prófessorinn hélt því fram að íslenska ríkið ætti ekki að greiða skuldir sem það hefði ekki stofnað til.Hann sagði einnig að við ættum að segja skilið við Alþjóðasjóðinn.
Hann dró upp þá mynd að við yrðum í mun verri málum ef við ætluðum að reyna að greiða skuldirnar,því við hreinlega ættum ekki möguleika á því.
Merkilegt að hlusta á prófessorinn í hagfræði,en hann var að segja nákvæmlega það sama og Davíð Oddsson,þáverandi Seðlabankastjóri sagði í frægu Kastljósviðtali.
Kannski að það komi nú í ljós eftir allt saman að menn hefðu átt að hlusta betur á Davíð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:50 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já nokkuð merkilegt að hlusta á - manni hefur verið uppálagt að standa í skilum - eru nýjir tímar að ryðja sér braut þe að standa ekki í skilum og vera hampað ? veit ekki en heimurinn er hættulegur og til alls vís - já kanski hefðu margir átt að taka orð Davíðs til umhugsunar þó ekki sér dýpra í árinni tekið
Jón Snæbjörnsson, 5.4.2009 kl. 20:58
Já, ég hlustaði á bæði Michael Hudson og John Perkins. Og báðir sögðu að við ættum að losa okkur við IMF og lýstu beinlínis efnahagshættu ef við gerðum það ekki. Líka hafði Perkins engar ÁL gleðifréttir að færa okkur. Ekki beint það sem Bjarni Ben sagði í RUV sl. föstudag. En þar var hann eitt stórt ÁL.
EE elle (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 21:39
Þjóðin á í vanda
Risa halli
Við höfum ekki efni á rektri þjóðarinnar
Það þarf að stokka spilin og gefa aftur
Til Dæmis hofum við ekki lengur efni á fólki sem hefur milljón á mánuði sem vinnur hjá ríkinu
Taka þarf upp hlutaskiftakerfi hj+á allri þjóðinni
enginn getur verið með hærri laun en tvöföld lægstu laun
Afnema á tekjuskatt með öllu
Taka mismunin í gegnum neyslu eða VSK virðisaukaskatt en einungis þyrfti að hækka hann um 1 prósent til að mæta tekjutapi Tekjuskatts
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 22:10
Ég var alltaf sammála Davíð. Bæði með þjóðstjórn og að neita að borga skuldir óreiðumanna í útlöndum. Ekkert að falla fyrir þessum málóða Hudson eða hvað hann nú heitir Spurning hvort eitthvað er hægt að bakka út úr þessu láni AGS. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 6.4.2009 kl. 00:42
Davið sagði að íslenskur almenningur ætti ekki að borga skuldir óreiðumanna - sem var alveg hárrétt hjá honum, enda íslenskur almenningur aldrei spurður hvort hann vildi gangast í ábyrgð fyrir þessa menn. Ég trúi nú eiginlega ekki öðru en að stjórnvöld hugsi það sama og DO, en fari kanski fínna í að tilkynna það.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 09:13
Athyglisvert viðtal, Davíð fer yfirleitt með rétt mál og sýnir bara enn og aftur hverslags snillingur Davíð er, svona mann er hvergi að finna í stjórnarflokkunum þó að maður leyti stíft eftir því, megi Guð blessa okkur að þessi stjórn verði ekki eftir kosningar.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 6.4.2009 kl. 10:01
Davíð var nú ekkert upp tendraður af þessu AGS.láni Samfylkingin var að ásaka hann fyrir að vera tefja málið. Mér sýnist vinstraliðið vera með allt niðrum sig hvort það verður komið nægjanlega í ljós fyrir kosningar það skal ósagt látið.
Ragnar Gunnlaugsson, 6.4.2009 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.