22.4.2009 | 18:49
Vinstri grænir á móti olíuvinnslu,álverum og virkjunum.Furðulegt að flokkur sem ekki vill atvinnuuppbyggingu skuli auka fylgi sitt.
Í viðtali við Kolbrúnu Halldórsdóttur,umhverfisráðherra,kom fram að Vinstri grænir eru á móti olíuvinnslu hér við land. Þessi afstaða VG er til viðbótar því að vera á móti álverum og virkjunum.
Hvernig á þjóðin að vinna sig út úr vandanum ef ekki má byggja upp neitt atvinnulíf sem skapar mikla vinnu og verulegar gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið.
Það er hreint og beint óskiljanlegt að fulltrúar Vinstri grænna skulu fá jafn mikinn stuðning og fram kemujr í skoðanakönnunum.æ
Hafa kjósendur virkilega trú á því að lausnin sé að vera á móti allri alvöru uppbyggingu.
Vonandi átta margir sig á því að bjartari tímar fyrir íslenskt efnhagslíf munu ekki skapast ef Vinstri grænir verða ráðandi afl í ríkisstjórn.
Sótt um lóð undir olíubirgðastöð á Reyðarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þjóðin þurfi frekar á aðstoð að halda við að halda þeim fyrirtækjum gangandi, sem fyrir eru, í stað þess að reisa ný stórvirki einmitt núna.
Ég held að það spari okkur mikla fjármuni og ekki veitir af.
TARA, 22.4.2009 kl. 20:14
Þessi tilkynning var send frá VG .'eg segi bara hún Kolbrún hefur þessa skoðun ein en ekki allur flokkurinn "
Beint í meginmál síðu.
Vísir, 22. apr. 2009 19:51
Ekki á móti olíuleit á Drekasvæðinu
„Vinstrihreyfingin - grænt framboð áréttar að flokkurinn hefur ekki lagst gegn olíuleit á Drekasvæðinu," segir í tilkynningu sem flokkurinn sendi frá sér fyrir stundu vegna fréttar á Stöð 2. Í tilkynningu segir að þingmenn Vinstri grænna hafi stutt málið á Alþingi 2001 og setið hjá ásamt Samfylkingunni við breytingar á lögunum 2007 og aftur fyrir jól 2008, vegna breytinga á skipulagslögum og mengunarvarnarreglugerð.
„Vinstri græn hafa að sjálfsögðu sett alla fyrirvara um umhverfisáhrif og mengunarvarnir við mögulega olíuleit og olíuvinnslu eins og í öllum öðrum málum, en þingmenn flokksins hafa stutt hugmyndir um þjónustumiðstöð fyrir olíuleit á norðanverðum Austfjörðum," segir í tilkynningu frá Vinstri grænum.
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 22.4.2009 kl. 20:31
Vinstri-Grænar verða að koma í veg fyrir þetta og eyðileggja þetta. Það má ekki með nokkru móti koma svona atvinnustarfsemi hér á landi, og alls ekki þarna úti á landi.
Nú verða VG að koma með herútboð til pottormasveitar sinnar og vina sinna í Saving Iceland til að eyðileggja þessa atvinnuuppbyggingu. Það er alveg skelfilegt að skapa hér ativnnu með útlendu fé sem er í raun erlend fjárfesting. Slíkt er bara náttútulega hreinn og klár glæpur gegn náttúrunni. Skítt með það þó að það séu ca. 18.500 atvinnulausir, þeir geta bara sótt bætur til ríkisins, nú eða farið á lystamannalaun frá ríkinu.
VG, senda nú SA-sveitir ykkar þarna austur og einnig að höfuðstöðvum Mannvits hér í Reykjavík. Það verður að koma í veg fyrir þetta!
Ps. Mannvit eru menn með viti, eins og nafnið bendir til. Fleiri svona eldhuga. Þetta á eftir að verða okkur til hagsbóta.
Víðir M. Reynisson (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.