Hver hefði trúað því fyrir kosningar. Vinstri grænir sækja um aðild að ESB og byggja og stækka álver.

Vinstri grænir fengu örugglega þó nokkur atkvæði í síðustu kosningum vegna harðrar andstöðu við ESB og að vera á móti frekari uppbyggingu álvera.

Eftir kosningar eru Vinstri grænir tilbúnir að sækja um ESB aðildaviðræður og byggja álver í Helguvík og stækka í Straumsvík.

Einhverjar hljóta nú að hugsa,kaus ég Vinstri græna til að koma þessum málum áfram.

Það verður fróðlegt að heyra skýringar Vinstri grænna á því hvers vegna ekkert var að marka sem sagt var fyrir kosningar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Sigurður, ertu með Vinstri græna á heilanum? Af hverju notar þú ekki lyklaborðið meira til að segja okkur fákænum hvernig þið Sjálfstæðismenn teljið best að taka til eftir ykkur?

Björn Birgisson, 12.5.2009 kl. 16:34

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Rosalega finnst mér skrítið hvað margir vinstri menn eru viðkvæmir fyrir gagnrýni. Það er ekkert undarlegt að margur sé hissa á að sjá hvað Vinstri grænir hafa verið tilbúnir að kokgleypa margt af því sem þeir sögðu fyrir kosningar eftir að hafa fengið ráðherrastóla.

Sigurður Jónsson, 12.5.2009 kl. 21:05

3 Smámynd: Björn Birgisson

Ódýrt bull. Áttu ekkert betra? Skil þjóðina æ betur.

Björn Birgisson, 12.5.2009 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 828250

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband