Eyjamaður í stól bæjarstjóra í Garði.

Eftir að vera nýfluttur aftur í Garðinn er ánægjulegt að fá þær fréttir að til standi að ráða Ásmund Friðriksson,sem bæjarstjóra í Garðinn. Ásmundur er innfæddur Eyjamaður eins og ég og höfum við í gegnum tíðina átt ágætis samstarf í bæjarmálapólitíkinni ín Eyjum. Það er einnig gott að fá nú góðan Sjálfstæðismann í stól bæjarstjóra í stað Samfylkingarkonunnar.

Ásmundur er dugnaðarforkur og á örugglega eftir að vera framkvæmdamaður í sinni stjórnun.

Til hamingju Ásmundur.


mbl.is Ásmundur bæjarstjóri í Garði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Jónsson

Sæl Silla.

Já,það þótti mjög gott í Vestmannaeyjum í skoðanakönnun að 54% sögðust styðja Sjálfstæðisflokkinn. Samkvæmt þinni skoðun er þetta enn betra samfélag í Garðinum með 80-90 % íbúa. Aldeilis flott.

Með bestu kveðju úr íhaldsbænum Garði.

Sigurður Jónsson, 21.5.2009 kl. 20:29

2 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

Þetta er hið undarlegasta mál það voru yfir 50 umsækjendur og Ásmundur er ráðinn. Var það fyrir hvað hann er góður í að setja allt á hausinn.

Þorvaldur Guðmundsson, 22.5.2009 kl. 01:21

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þorvaldur, öllum ætti að vera ljóst að það breytir öllu hvar í flokki krimminn stendur hvor glæpurinn telst góður eða slæmur. Ekki er saman að jafna góðum sjálfstæðismanni  sem aðeins skarar eld að eigin köku samanborið við vinstri glæpona sem hugsa um hag fjöldans og skaða þannig eðlilega sjálftökustarfsemi góðra manna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.5.2009 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband