Er ESB málið mest aðkallandi á Alþingi?

Búast má við að mikill tími fari nú á næstu vikum í umræður um hvort sækja eigi um aðild að ESB eða ekki.Hætta er á að þingmenn og stjórnvöld noti orku sína fyrst og fremst í þetta eina mál,en önnur mun brýnni hagsmunamál sitji á hakanum.

Alþingi getur ekki veitt stjórninni ótakmarkað umboð til að ganga til samninga við ESB,sérílagi þegar vitað er að annars tjórnarflokkurinn hefur lýst sig andvígan aðild.

Það getur ekki verið annað verði tillagan um ESB samþykkt á Alþingi en tryggt verði að fulltrúar allra stjórnmálaafla á Alþingi muni eiga fulltrúa í þeirri viðræðunefnd sem skipuð verður. Það sjá það allir í hendi sér að á engan hátt væri hægt að treysta Samfylkingunni einni til að annast samningagerð.


mbl.is Kastað til höndunum við gerð ESB-tillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 828273

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband