31.5.2009 | 21:10
Garðmenn lánssamir að leigja ekki.
Fyrir nokkru fundu sumar sveitarstjórnir í samvinnu við banka upp það "snjallræði" að selja eigur sínar og leigja svo til baka. Fékkst þá verulegt fjármagn sem hægt var að nota til framkvæmda og til að auka þjónustu og rekstur.
Nokkuð hart var lagt að fyrrverandi meirihluta í Garði að feta einnig þessa braut. Sem betur fer tók fyrrverandi bæjarstjórn þá ákvörðun að fara ekki þá leið að selja eignir og leigja síðan til baka. Sú stefna kemur nú sveitarfélaginu mjög til góða.
Sveitarfélög sem fóru leiguaðferðina eru nú mörg hver að kikna undan kostnaði og reksturskostnaður málaflokka jafnvel komin yfir 100%.
Það skiptir miklu að forystumenn fyrrverandi meirihluta í bæjarstjórn Garðs tóku þessa ákvörðun. Fyrir bragðið stendur sveitarfélagið nú mun betur heldur en ella.
50 milljarða skuldbindingar vegna leigu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef einhvers staðar á að taka eignarnámi þá er það þarna.
Þvílík ósvinna gagnvart íbúum viðkomandi sveitarfélaga.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 21:36
Gaman að sjá að það er komin í þig smá kratagen. Vonandi hefur þú séð að einkaframtak íhaldsins gengu ekki í félagshyggjuni frekar en í öðru sem þið reynið að svíkja frá fólki.
En annars ertu ágætur eins og éghef marg sagt um þig og þína: þið hafið kálað ykkur sjálfir í gegnum svindllið og prettina sem hafa verið búin til eins og apparatið Fasteign ehf.
olie (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.