2.6.2009 | 21:00
Rekstrarhalli margra sveitarfélaga mikill.Skeiđa-og Gnúpverjahreppur rekinn međ hagnađi árin sem ég var sveitarstjóri.
Ársreikningar sveitarfélaga eru nú ađ birtast. kemur fram hjá mörgum sveitarfélögum ađ verulega hallar á í rekstrinum og eru mörg sveitarfélög nú rekin međ miklum halla. Sveitarfélög sem fóru út í ađ taka mikiđ af erlendum lánum lenda illa í ţví. Sveitarfélög sem seldu fasteignafélögum eignir sína og leigja síđan eignirnar fara illa út úr ţví. Mörg sveitarfélög hafa aukiđ reksturinn gífurlega og sjá nú fram ađ ţurfa ađ skera verulega niđur.
Athyglisvert er einnig ađ skođa ađ mörg sveitarfélög sem hafa sameinast hafa síđur en svo náđ fram neinni hagrćđingu og á ţetta sérstaklega viđ hjá stórum sveitarfélögum.
Ég sé ađ sveitarstjórn Skeiđa-og Gnúpverjahrepps afgreiddi ársreikning ársins 2008 í dag. Ţađ ár skilađi reksturinn hagnađi eins og hann gerđi einnig árin 2006 og 2007. Ţetta sýnir ađ sveitarfélagiđ var vel rekiđ.
Á ţessum árum var ekkert nýtt lán tekiđ og samt unniđ ađ nokkrum ágćtum framkvćmdum s.s. í grunnskóla,leikskóla,bókasafni og félagsheimili auk ágćtis átaks í fráveitumálum.
Ţađ er ánćgjulegt ađ hafa veriđ sveitarstjóri á ţessum árum og hafa ávallt náđ ađ skila jákvćđri niđurstöđu. Ţađ munu örugglega mörg sveitarfélög óska ţess ađ vera í ţeirri stöđu núna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:03 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurður Jónsson
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánađarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ vćri ekki gaman ađ yfirgefa allt í rúst.Ţú ert ekki sá fyrsti sem lendir í ađ ţurfa ađ hćtta ţrátt fyrir ágćta frammistöđu.Í pólitík og líka í atvinnulífinu eru stundum furđuleg persónupólitík í gangi.
Hörđur H (IP-tala skráđ) 3.6.2009 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.