Er eitthvað val?

Eiga Sjálfstæðismenn í Kópavogi nokkra aðra kosti en að Gunnar hætti og annar úr þeirra hópi verði bæjarstjóri. Framsóknarflokkurinn hefur tekið ákvörðun um að setja það skilyrði að meirihlutinn verði ekki áfram með Gunnar sem bæjarstjóra.

Auðvitað geta menn tekið þá ákvörðun að standa með Gunnari og lenda þá í minnihluta. Spurning hvort það er skynsamlegt að afhenda Samfylkingunni völdin síðasta ár kjörtímabilsins.

Það er búið að gera þetta mál dóttur Gunnars svo tortryggilegt að ég held að það sé mjög erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Mér finnst Gunnar einmitt hafa sýnt drengskap með því að bjóðast til að stíga til hliðar þannig að meirihlutasamstarfið haldi áfram.

Ég held að því miður hafi Sjálfstæðismenn í Kópavogi ekkert val.


mbl.is Vilja ekki að Gunnar hætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Þeir geta leitað út fyrir fulltrúahópinn og auglýst eftir bæjarstjóra og notað síðan timan til að koma lagi á sín mál. 

Kristbjörn Árnason, 15.6.2009 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 828249

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband