15.6.2009 | 11:53
Voru bankastjórarnir á allt of lágum launum?
Nú held ég að almenningur fái mikið samviskubit eftir að hafa lesið fréttir af lántökum fyrrverandi bankastjóra Landsbankans. Ég og trúlega flestir hafa hingað til staðið í þeirri trú að bankastjórarnir hafi bara verið á nokkuð þokkalegum launum. Nú virðist hið aggnstæða vera að koma í ljós. Svo slæm hafa kjörin verið að þessir vesalings láglaunamenn þurftu að taka tugm,illjóna kúlulán til að geta haldið sér uppi. Ekkert þurfti að hafa áhyggjur af afborgunum eða vaxtagreiðslu næstu 20 árin.
Já það er mikil skömm að því fyrir íslenska þjóð að hafa farið svona illa með topp embættismenn þjóðarinnar að hafa látið þá hafa svo léleg laun að þeir þurftu að grípa til svona örþrifaráða að fá kúlulán til að geta lifað sómasamlegu lífi næstu 20 árin.
Ég er alveg sannfærður um að hefði þjóðin gert sér grein fyrir hversu illa var farið með bankastjkórana hefði í stað mótmæla veriðö gripið til almennrar söfnunar þessum höfðingjum til hjálpar.
Fékk 70 milljóna lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Launin voru allt af há, þeir sem fá of háar tölur vilja meira..Það er staðreyndinn.
Sigríður B Svavarsdóttir, 15.6.2009 kl. 12:52
Sammála þér Sigurður!
Mér líður svakalega illa í sálinni að vita þetta allt saman núna. Svo illa reyndar að ég hreinlega skammast mína bara líka ofan á allt saman! Svo er aumur almúginn að agnúast yfir því að hann fái lága vexti (lægri en allir aðrir) og þurfi ekkert að borga af gumsinu í tuttugu ára. Minna gæti það nú varla verið fyrir blessaðan manninn vegna þeirra lúsarlauna og lélegu fríðinda sem hann hafði út úr vinnu sinni..........
Snorri Magnússon, 15.6.2009 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.