Minnir á varaformannskjör hjá Samfylkingunni.

Já,þeim finnst þetta litlu máli skipta í Íran. Sú var tíðin að í Sovétríkjunum var kosningaþátttakan alltaf 100% og frambjóðandi flokksins fékk svona 99,8% atkvæða. Þeir í Íran virðast hafa haft smá hliðsjón af þessu nema hvað þeir fara aðeins framúr sér, þannig að fleiri atkvæði komu í ljós heldur en voru á kjörskrá. Þetta er einstakur skilningur á því hvernig lýðræði á að virka eða hvað?
Í þessu sambandi kom upp í hugann varaformanns kosning hjá Samfylkingunni þegar Ágúst Ólafur var kosinn varaformaður en Lúðvík Bergvinsson sat eftir með sárt ennið.

Þá kom í ljós að stuðningsmenn Ágústs höfðu verið svo duglegir að safna fólki til að kjósa að þó nokkuð fleiri kusu en voru fulltrúar á fundinum.

Ekki veit ég hvort þeir í Íran hafa heyrt af þessu trixi hjá Samfylkingunni en allavega datt ráðamönnum Írans í hug að grípa til þessa snjallræðis til að ná kosningu.


mbl.is Fleiri atkvæði en kjósendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband