Hafa Marsbúar áhrif á bæjarstjórn Grindavíkur ?

Síðsutu ár hefur verið einstaklega mikill órói í bæjarstjórn Grindavíkur. Meirihlutaskipti fram og aftur með tilheyrandi breytingum á bæjarstjórum. Þetta ástand hefur vakið landsathygli því áður fyrr ríkti ró og friður í bæjarmálunum.

Nú virðist geta verið komið skýring á þessu þar sem staður á Mars heitir einnig Grindavík. Það er líklegt að íbúar Grindavíkur á Mars hafi áhuga á að kynna sér stjórnarfarið í bænum á Íslandi. Það eru því Marsbúarnir sem hafa haft þessi órólegu áhrif á bæjarfulltrúana í Grindavík ( á Íslandi) þannig að þeir vita ekki sumir hverjir hvort þeir eiga að halla sér að miðjunni,til vinstri eða hægri. Svo langt gengur þessi Mars veiki að þeir skipta um flokka.

Já,það er til skýring á öllu.


mbl.is Grindavík á Mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Kannski útskýrir það líka jarðskjálftana þarna?

Elle_, 26.6.2009 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828276

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband