Sennilega er Steingrímur J.formaður VG að slá met í því hvernig menn geta breyst við að fara úr stjórnarandstöðu við það að verða ráðherra. Áður taldi Steingrímur J. nauðsynlegt að þjóðin fengi að segja sitt álit í þjóðaratkvæðagreiðslu eins og um framkvæmdirnar við Kárahnjúka. Varðandi tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave finnst Steingrími að ekki koma til greina.
Afstaða hans fyrr og nú gagnvart usmókn í ESB er athyglisverð.
Afstaða hans fyrr og nú gagnvart AGS er ekki síður athyglisverð.
Afstaða hans gagnvart niðurskurði í velferðarmálum fyrr og nú hlýtur að vekja athygli.
Engin hefur breytt sínum skoðunum og málflutningi eins mikið og Steingrímur J.eftir því hvort hann er í stjórn eða stjórnarandstöðu.
Samþykki Alþingi ríkisábyrgðina gagnvart ESB verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum Ólafs Ragnars forseta. Þegar hann neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin beitti hann þeim rökum að gjá hefði myndast milli Alþingis og þjóðarinnar. Nú er það alveg ljóst að mikill skoðanaágreiningur er í landinu um það hvort eigi að samþykkja fyrirliggjandi samning. Samkvæmt skoðanakönnunum er meirihluti þjóðarinnar á móti því að samningurinn verði samþykktur.
Ætli Ólafur Ragnar,forseti, að vera samkvæmur sjálfum sér hlýtur hann að neita að skrifa undir og vísa málinu til þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann hlýtur að nota sömu rök og áður,eða hvað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég treysti ekki Ólafi. En ég get ekki skilið hvaða ofurvald hefur snúið Steingrím svona í hring. Það er verið að leina okkur einhverju agalegu því það getur enginn maður með viti samþykkt þennan æsseifsfjanda ókúgaður.
Offari, 1.7.2009 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.