11.7.2009 | 23:32
Össur segir að Borgarahreyfingin eigi að standa við kosningaloforð varðandi ESB. Þá vita þingmenn Vinstri grænna hvað Össur vill að þeir geri.
Það hefur komið fram að Birgitta Jónsdóttir þingmaður Borgarahreyfingarinnar ætlar að greiða atkvæði gegn aðildaviðræðum ESB. Össur Utanríkisráðherra hneyksalast og minnir á hvað Borgarahreyfingin hafi sagt fyrir kosningar þ.e.að vera fylgjandi aðildarumsókn. Össur talar um að þannig sé ekki hægt að svíkja kosningaloforð.
Þingmenn Vinstri grænna hljóta að taka þessarar ákúrur Össurar til sín. Ekki geta þeir farið að svíkja kosningaloforð sín með því að styðja aðildaviðræður. Össur hefur gefið þeim tóninn að svíkja ekki kjósendur. Þá vita Vinstri grænir hvað þeir eiga að gera. Með gagnrýni sinni á Birgittu hlýtur Össur að hafa séð til þess að aðildav iðræður við ESB verða felldar. Þingflokkur Vinstri grænna hlustar á Össur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sögðu Vinstri grænir fyrir kosningar að þeir ætluðu að beita sér fyrir aðildaviðræðum við ESB? Ég held þeir hafi nú sagt allt annað.
Sigurður Jónsson, 12.7.2009 kl. 01:21
VG voru alveg andvígir Evrópu-aðild fyrir kosningar. Þannig að núna er Össur búinn að gefa þeim grænt ljós og þeir þurfa ekki lengur að hlýða hótunum Jóhönnu í einu og öllu. Og þá höfum við það.
Elle_, 13.7.2009 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.