18.7.2009 | 13:22
Má reikna með endurkomu Davíðs Oddssonar í stjórnmálin.
Í hvert skipti sem Davíð Oddsson fyrrverandi Seðlabnakastjóri og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kemur fram í spjallþáttum kallar það á nokkrar andvökunætur hjá mörgum í Samfylkingunni. Það er nefnilega svo að Davíð stingur alltaf á málum sem vekja athygli.Nú síðast í þættinum Málefnið á Sjá einum varðandi það að okkur beri ekki skylda til að samþykkja ríkisábyrgð vegna Icesave og að við eigum alls ekki að samþykkja fyrirliggjandi drög að samningi við Breta og Hollendinga.
Margir hrukku líka við þegar Davíð útilokaði ekki endurkomu í stjórnmálin. Reyndar tel ég að Davíð ætti að láta það ógert. Hann var glæsilegur leiðtogi og berytti mörgu til betri vegar á Íslandi. Dæmiin sanna það rækilega að það er ekki skynsamlegt að ætla sér endurkomu aftur í stjórnmálin. Nærtækast er að taka dæmið um Jón Baldvin. Hann stóð í þeirri trú að þjóðin biði þess eins að hann kæmi til baka í pólitíkina og myndi bjarga öllu. Það hljóta að hafa verið Jóni mikil vonbrigði að meira að segja hans flokksmenn vildu ekki sjá hann aftur í stjórnmálin.
Miðað við dæmið um Jón Baldvin held ég að það væri mjög skynsamlegt af Davíð að standa við það að hann væri farinn af pólitíska sviðinu.Aftur á móti er það bara hið besta mál að hann mæti stöku sinnum í spjallþáttum til að Samfylkingarfólk skjálfi og missi svefn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við höfum ekkert að gera við Davíð, Geir eða Þorstein aftur í stjórnmálin.
Þessir menn eru búnir að skila sínu, sumir betur og aðrir verr!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 18.7.2009 kl. 13:49
Missi ekki svefn... mér finnst frekar sorglegt þegar fjölmiðlar eru að nota mann sem aðeins dapurlegur skuggi af því sem hann var.... það mætti alveg hætta ... hans vegna.
Jón Ingi Cæsarsson, 18.7.2009 kl. 14:13
Það vantar leiðtoga með þor, kjark, staðfestu og síðast en ekki síst kænsku til þess að slást við kúgun Breta og Hollendinga á opinberum vettvangi, Davíð er umdeildur mjög en hann uppfyllir þessi skilyrði fullkomlega.
Núverandi stjórnvöld láta þessi lönd valta yfir okkur dag eftir dag án þess að berjast við þessi lönd af hörku á opinberum vettvangi og bugta sig og beygja bara til þess eins að komast inn í ESB sem ég get lofað þér og öllum að verði hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég var spurður hvað ég hefði á móti ESB á minni síðu og ég svaraði viðkomandi þessu(sjá nánar hér)
Sævar Einarsson, 18.7.2009 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.