Vinstri stjórninni er að takast að drepa fasteignamarkaðinn.

Það er að koma betur og betur í ljós að það virðist vera helsta takmark Vinstri stjórnarinnar að allt stöðvist. Mörgum finnst æði lítið hafa gerst til hjálpar heimilunum. Fyrirtækin hrynja hvert af öðru. Enn geta bankastofnanir ekki sinnt sínu hlutverki. Eina baráttumál stjórnarinnar er að koma okkur í ESB.Vextir eru enn gífurlega háir og nú er spáð að stýrivextir munu hækka.Verðbólgan lækkar lítið sem ekkert.Það eina sem Vinstri stjórnin sýnir virkilegan kraft í er að hækka álögur og skatta á landsmenn.

Fasteignamarkaðurinn er svo gott sem dauður. Samdráttur og doði á öllum sviðum. Vinstri stjórnin er að ná sínu fram.


mbl.is Einungis 30 kaupsamningum þinglýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Blöndal

Heitir það ekki "overkill"
Það er víst erfitt að drepa það sem dautt er.
Fasteignamarkaðurinn lést í fyrra, í hruninu mikla
eftir langvarandi og alvarelg veikindi.

Páll Blöndal, 19.7.2009 kl. 20:14

2 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

„Vinstri stjórnin er að ná sínu fram“ Þú lýsir sjálfum þér þannig: „Hefur mikla reynslu í pólitík“.

Og svo skrifar þú eins og þorpsidjótið.

Hjálmtýr V Heiðdal, 19.7.2009 kl. 20:19

3 identicon

... æ, æ, æ meira að segja mitt gullfiskaminni man hverjir stóðu vaktina um trausta efnahagsstjórn síðustu 18 árin fyrir Davíðshrunið !!!

Gullfiskurinn (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 20:41

4 Smámynd: Sigurður Jónsson

Hjálmar. Þótt þú notir skítkast breytir það ekki staðreyndinni að Vinstri stjórninni hefur ekki tekist að koma miklu í verk,sem hún hélt svo ákveðið fram að hún ætlaði að gera á stuttum tíma.

Sigurður Jónsson, 19.7.2009 kl. 22:01

5 identicon

Þú heldur að allir landsmenn séu búnir að gleyma hverjir komu okkur í þetta ástand.  Þú átt að leyta þér hjálpar.

Rúnar (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 22:50

6 Smámynd: Björgvin P

Það er nú ekki stjórnin sem er að drepa fjármálamarkaðinn.... það eru bankarnir... þeir eru stífir, erfiðir varðandi kaup og sölur á fasteignum og auðvelda skuldsettu fólki ekki mikið að losna við eitthvað af skuldunum....

Björgvin P, 19.7.2009 kl. 22:53

7 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Það var talin þörf á að koma Sjálfstæðisflokknum frá en ef það var þörf þá er það naðusin að koma núverandi flokkum frá sem eru endanlega að drepa allt niður.

Þórólfur Ingvarsson, 19.7.2009 kl. 23:06

8 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Fyrirgefðu Sigurður. Ég var bara svo yfirkominn af þessum skrifum þínum að þetta slapp frá mér.

Hjálmtýr V Heiðdal, 20.7.2009 kl. 09:24

9 identicon

Vinstri stjórnin er búin að drepa allt.  Bankakerfið er hrunið, krónan er fallin, erlendir lánamarkaðir lokaðir, fasteignamarkaðurinn dauður.  Sjálfstæðisflokkurinn og framsókn þurfa að komast að ekki seinna en strax, annars stefnum við í þjóðargjaldþrot.

Sjóari (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 828352

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband