Evran yfir 180 kr. Hvað varð um jákvæðu áhrifin á krónuna sem áttu strax að koma við umsókn í ESB ?

Merkilegt að Evran skuli vera komin yfir 180 krónur. Ég stóð í þeirri trú að við það bara eitt að sækja um aðild að Evrópusambandinu myndi krónan styrkjast eins og skot og allt færi að lagast. Þetta er allavega það sem Jóhanna forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar hefur haldið fram.

Hvað klikkaði eiginlega.


mbl.is Evran yfir 180 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er vissulega undarlegt.

samfylkingin virtist jú vera á þeirri skoðun að um leið og Ísland mundi sækja um aðild að ESB mundu öll okkar vandræði hverfa um leið... krónan styrkjast... allar skuldir hverfa... og kreppan yrði horfin eftir viku.

spurning hvort samfylkingarmenn þurfi ekki að koma niður á jörðina ...

Einar Einars (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 15:42

2 identicon

Já, í meira lagi undarlegt.  Veðrið batnaði nú reyndar strax í kjölfarið svo eitthvað jákvætt kom útúr þessu.

Sjóari (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 828354

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband