22.7.2009 | 11:59
Til í hvað sem er ef ég má vera í klúbbnum ykkar.
Skelfing er það nú nöturlegt að sjá þessa frétt að það sé Össur sem fer til Svíþjóðar að eiga fund með Carl Bildt,utanríkisráðherra,til að spjalla um umsóknina í ESB.
Össur er maðurinn sem hefur sagt opinberlega að við Íslendingar þurfum engar undanþágur frá sjávarútveginum. Hver verður þá afstaðan gagnvart öðrum málum? Miðað við útspil Össurar áður en samningaviðræður hefjast getur það varla orðið jákvætt fyrir okkur.
Það liggur alveg í loftinu að Samfylkingin er tilbúin að ganga að hverju sem er verði það til þess að stórþjóðirnar samþykki okkur í klúbbinn.
Þetta er reyndar með ólíkindum að ráðamenn Íslands séu að nota sinn dýrmæta tím í þessar umræður á meðan verkefnin hér heima bíða í tonnatali úrlausnar.
Svo verður manni hugsað til þess, hvernig ætli sumum Vinstri grænum líði nú þegar Össur fer til Svíþjóðar til að ræða samninga við ESB. Vinstri grænir geta sjálfum sér um kennt, það voru þeir sem samþykktu að sækja um aðild að ESB og Össur er fulltrúi Vinstri grænna í viðræðunum.
Hver hefði trúað þeesu fyrir nokkrum mánuðum að Vinstri grænir myndu senda Össur til að koma Íslandi í ESB.
Ræðir við Bildt um ESB umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þrá VG, að vera í stjórn, virðist ráða öllu og öllu er fórnað fyrir það.
Í næstu kosningum mun VG líða fyrir það að hafa verið hækja Jóku og ónytjunga hennar.
Ef samninganefnd Íslands, í þessu ESB máli, verður skipuð einhverju útvöldu rusli sem dregur taum Jóku og Skallagríms eins og Ice-Save samninganefndin var, þá á Ísland ekki von á góðu.
Ég ætla að gera orð Geirs Haarde að mínum í þeim ragnarökum sem virðast vera framundan;
"Guð hjálpi Íslandi!"
Dante, 22.7.2009 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.