Það þarf engum að koma á óvart að við Íslendingar seum orðnir svartsýnni en aðrar þjóðir. Maður þarf ekki annað en hlusta á Jóhönnu forsætisráðherra og formann Samfylkingarinnar til að fyllast svartsýni.
Jóhanna kemur fram svo óskaplega mæðuleg og heldur yfir okkur svarstýnisræður. Allt er sv erfitt.Hún segist aldrei hafa upplifað svona erfiða tíma. Allt er svart framundan o.s.frv. Svo hótar hún VG stjórnarslitum ef þingmenn eru ekki tilbúnir að samþykkja það sem hún segir. Jóhanna talar niður til stjórnarandstöðunnar. Er nema von að fólk fyllist svartsýni á framtíðina.
Við Íslendingar þurfum á leiðtoga að halda sem talar kjark í þjóðina.
Leiðtoga sem hefur trú á Íslandi og fólkinu. Leiðtoga sem trúir því að við getum haldið okkar sjálfstæði án þess að liggja á hnjánum fyrir framan ESB þjóðirnar.
Leiðtoga sem segir nei við því að þjóðir eins og Bretar og Hollendingar ætli að kúga okkur til hlýðni.
Leiðtoga sem fundar með leiðtogum stóru ríkjanna og heldur fram okkar málstað.
Við hefðum ekki unnið mörg þorskastríðin við Breta ef Jóhanna hefði verið forsætisráðherra á þeim tímum.
Íslendingar svartsýnni en aðrar þjóðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr! Tek undir þetta. Hvenær skyldi búsáhaldabyltingin gera sér grein fyrir að það sem Ísland þarfnast er að koma Jóhönnu og Steingrími með sitt AGS og ESB í burtu. Þá fyrst finnum við fast (föður)land undir fótum, vitum hvar við stöndum, og getum byrjað að berjast fyrir landi og þjóð. Við megum ekki slefa eins og hundar fyrir framan kúgara okkar. Fram fram, aldrei að víkja!
assa (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.