Ríkið þarf að lækka sínar álögur.

Það er alls ekki heppileg þróun að lítil endurnýjun verði á bílaflota landsmanna. Ríkisstjórnin ætti nú alvarlega að íhuga að létta álögum á litlum og eyðslugrönnum bifreiðum. Það er alls ekki gott ef þróunin verður sú að bifreiðaumboðin þurfa að leggja upp laupana vegna þess að engin geti keypt nýjan bíl.

Eins hlýtur ríkisstjórnin að íhuga nú rækilega að koma til m,óts við þá  sem vilja kaupa rafmagnsbíla eða svokallaða twin bíla.

Tækifærið er núna til að breytingar verði á bifreiðaflota okkar.


mbl.is Samdrátturinn 75,68%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband