Norski Seðlabankastjórinn kveður með Evruna í 184 krónum.

Jæja,þá er norski bjargvætturinn að hætta í Seðlabankanum. Á síðasta degi hans stendur Evran í 184 krónum. Veikindi krónunnur héldu áfram í hans stjórnartíð og er nú svo komið að hún hefur aldrei verið eins veik á árinu. þetta gerist þrátt fyrir gjaldeyrishöft og að okkur var tjáð hefði fengist afburðamaður úr norsku pólitíkinni til að stjórna Seðlabankanum.

Hvað ætla blessunin hún Jóhanna hefði sagt um Davíð Oddsson miðað við núverandi ástand.Og meðal annarra orða áttu stýrivextir ekki að snarlækka eftir að sá norski tók við.


mbl.is Krónan veikist meira
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laurent Somers

Það er Alþingi sem setti á gjaldeyrishöftin, ekki Seðlabankastjórinn.

Hvað á Seðlabankinn að ganga langt í að verja dýrmætum gjaldeyri sínum til að 'styðja við' gengið og niðurgreiða erlenda neyslu?

Hvað Sven Harald varðar þá efast ég um að hann gangi á vatni eða geti einsamall styrkt gengi krónunnar (hvoru tveggja teldi ég kraftaverk).

Á hinn bóginn má líka velta fyrir sér hvort gengi krónunnar væri ekki e.t.v. enn lægra ef gjaldeyrishaftanna nyti ekki við, og hann hefði ekki tekið að sér þetta starf?

Laurent Somers, 20.8.2009 kl. 13:51

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það þarf að taka af þessi gjaldeyrishöft - norski seðlabankastjórinn gerði ekkert sem skiptir okkur máli - ég vona að Már breyti einhverju.

Óðinn Þórisson, 21.8.2009 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828279

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband