Alvegt er ég undrandi á því að einhverjir skuli ímynda sér að Steingrímur J., Svavar Gestsson og Jóhanna muni ekki biðjast afsökunar. Að sjálfsögðu munu þau biðja þjóðina afsökunar á því að hafa ætlað að keyra í gegnum Alþingi samning um ríkisábyrgð sem hefði orðið þjóðinni ofviða. Það er ekki þeim að þakka að það skuli finnast skynsamlegt fólk innanan Vinstri grænna og jafnvel Samfylkingunni sem sá að þessi samningur óbreyttur og án allra fyrirvara gat ekki gengið.
Það er ekki þeim að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn og Borgarahreyfingi sýna það mikla ábyrgð að hægt er að ná breiðsri samstöðu um fyrirvara.
Maður bara skilur ekki hvernig fólki getur dottið í hug að Steingrímur,Svavar og Jóhanna muni ekki biðjast afsökunar.
Miðað við allt sem Steingrímur J. og Jóhanna hafa sagt hljóta þau að biðja þjóðina afsökunar að hafa ætlað að leiða ósköpin yfir þjóðina og jafnframt þakka öðrum þingmönnum fyrir að hafa sýnt það í verki að hafa vit fyrir þeim.
Hinir vammlausu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
:)
Andri, 25.8.2009 kl. 15:23
Steingrímur skipaði nýja samninganefnd með þá bræður innanborðs Svavar og Indriða sem nú hefur komið í ljós að stóðu sig bara illa svo vægt sé til orða tekið.
Óðinn Þórisson, 25.8.2009 kl. 18:51
Eitthvað hefurðu misskilið, Óskar... Hannes segir alla hafa tekið þátt í neyslunni. Það er víst annað en að kenna fólki um.
Mér sýnist meira deilt á persónu Hannesar en orð hans í bloggfærslum... og þau standa óhögguð: Steingrímur J á að axla ábyrgð á þessum ömurlega samningi og hypja sig á brott úr pólítík. Það var til að gera kreppuna verri hér á landi að fá getulaust vinstri liðið til valda!
Byltingarforinginn, 25.8.2009 kl. 19:51
Davíð Oddsson, Kjartan Gunnarsson, Hannes Hólmsteinn.... þjóðargersemar.
Jón Ingi Cæsarsson, 25.8.2009 kl. 20:02
Hvað er að? Eiga Steingrímur og Jóhanna nú að biðjast afsökunar. Hvernig væri að láta Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn hreinsa upp sinn eigin skít, hvernig væri það, ætli þeir fengju betri Ísklafa samning. Hvernig væri að láta þetta lið standa við stóru orðin, þó án nokkurra lausna sem þeir gjamma nú úr ræðustóli Alþingis eins og þeir séu eins og hvítþvegnir barnsrassar.
Jónína (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.