27.8.2009 | 21:06
Hvað varð um vaxtalækkun Jóhönnu Samfylkingarformanns?
Fyrir nokkru sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar að nú væru allar forsendur fyrir því að vextir færu lækkandi og myndu þá lækka mjög hratt á næstunni.Ekki hefur þetta nú aldeilis gengið eftir. Peningastefnunefndn ræðir frekar um nauðsyn þess að hækka vexti heldur en þeir verði lækkaðir.
Furðulegt er að forsætiosráðherra skuli leyfa sér að gefa yfirlýsingar um að framundan séu miklar vaxtalækkanir,sem engin innistæða er svo fyrir. Nú hlýtur að vera hægt að ætlast til þess að aðili sem gegnir stöðu forsætisráðherra gefi út yfirlýsingar sem eitthvað er að marka. Það hafa örugglega mörg fyrirtæki og heimilið litið bjartari augum á framtíðina þegar Jóhanna gaf út yfirlýsingar sínar um að vaxtalækkanir væru framundan.
Jóhanna forsætisráðherra hlýtur að vera í mun betra sambandi við Seðlabankastjóra og peningastefnunefndina heldur en þegar Davíð var við völd í bankanum.Það er því alveg með ólíkindum hvernig Jóhanna gat leyft sér að gefa út slíkar bjartsýnisyfirlýsingu,sem engin stafur var fyrir.
Seðlabankinn er hreinlega að segja að vinnubrögð ríkisstjórnar Jóhönnu séu á þann veg að engin tilefni séu til vaxtalækkunar. Hvers vegna hélt Jóhanna að hún hefði unnið svo vel að hægt væri að lækka vexti. Ekki hefur verðbólgan lækkað svo mikið, ekki hefur íslenska krónan neytt styrkst.
Það versta í stöðunni er að hagur fyrirtækja og heimila lagast ekkert. Það lagar nefnilega ekkert þótt Jóhanna Samfylkingarformaður gefi út hástemmdar yfirlýsingar um vaxtalækkun ef hún á sér svo enga stoð í raunveruleikanum.
Ástand heimila og fyrirtækja lagast ekkert þótt Jóhanna og Steingrímur haldi blaðamannafundi og hrósi sér að hafa komið nánast öllum sínum stefnumálum í gegn á hundrað dögum.Öll þessi afrek þeirra eru eitthvað allt,allt annað heldur en að koma fyrirtækjum og heimilum til hjálpar.
Jóhanna virðist lifa í einhverjum blekkingarheimi, en almenningur verður að lifa í raunverulega heiminum. Á þessum tveimur heimum er ansi mikill munur.
Ræddu um að hækka vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður Sigurður. Góð skrif og í tíma töluð. En af hverju er aldrei minnst á skerðingu greiðslna til lífeyrisþega?
Björn Emilsson, 1.9.2009 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.