Ætla nú fyrrverandi bankastjórar Sigurjón og Hreiðar Már að kenna okkur hvernig stjórna á peningamálum þjóðarinnar.

Já,það er margt skrítið í kýrhausnum. Nú ráðst þeir fyrrverandi bankastjórar Sigurjón og Hreiðar Már fram í fjölmiðlum til að segja þjóðinni hvað sé rangt og hvernig við eigum að haga stjórn efnahagsmála.

Ætli þessir herramenn geri sér alls ekki grein fyrir því að vandinn sem þjóðin stendur í er af þeirra völdum.Satt best að segja held ég það gangi fram af almenningi að heyra í Sigurjóni á Stöð 2 og sjá speki Hreiðars Más á forsíðu Fréttablaðsins.

Ég held þjóðin sé búin að fá nóg af fjármálaspeki þessara fyrrum, bankastjóra og óski alls ekki eftir neinni ráðgjöf frá þeim.


mbl.is Taldi ekki ríkisábyrgð á Icesave-reikningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Bíddu, bíddu. 

Eru ekki góð ráð vel þegin sama hvað þau koma?

Sigurður Þórðarson, 30.8.2009 kl. 11:11

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég er að hugsa........ af hverju segir hann þetta daginn sem búið er að samþykkja ríkisábyrgðina ?  Af hverju stigu þessir menn ekki fram aðeins fyrr og sögðu þingmönnum og þjóð að þeir myndu sjálfir bera þessa ábyrgð ?

Anna Einarsdóttir, 30.8.2009 kl. 12:31

3 identicon

Gott fólk. Það er skylda að lesa blog Egils, egill.blog.is. Þar rekur hann hvernig Jóhanna og co reyna að ljúga okkur full um gegnsægi Icesave samkomulagsins, sem skrifað var undir s.l. sumar. Þau treysta því að við séum búin að gleyma því þegar þau sögðu þjóðinni að almenningur hér á landi mætti ekki sjá samninginn "að kröfu viðsemjendanna". Sumir muna þetta vel. Nú heitir þetta "gegnsægi" frá upphafafi !  Mörgu er búið að ljúga að okkur frá hruninu og hafa þau verið mjög iðnin þar, Jóhanna & Co. Eru engin viðurlög við þessu ?

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband