Morðtilraun ef um íkveikju er að ræða.

Ömurleg er sú tilhugsun að einhver hafi kveikt í neðstu hæðinni vitandi það að nokkrir einstaklingar voru í fasta svefni í íbúðunum fyrir ofan. Ef um íkveikju er að ræða er það hreinlega morðtilraun. Það væri óskandi að hægt verði að upplýsa málið og ef um íkveikju er að ræða fái viðkomandi harðan dóm.

Sem betur fer varð ekkert manntjón. Óskiljanlegt er með öllu hvað þeim aðila hefur gengið til hafi verið kveikt í,sem margt bendfir til. Sá aðili hlýtur að hafa gert sér grein fyrir að það bjó fólk í íbúðunum fyrir ofan.


mbl.is Eldsvoði að Dalbraut í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fólk sem gerir svona getur líklega ekki hugsað lengra en nefið á sér, og því er til of mikils að ætla að það geti gert sér grein fyrir hve slæmt þetta hefði geta orðið.

Halldór Benediktsson (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 20:03

2 identicon

Ég tek undir þetta, Sigurður.  Ég hef að vísu sagt það lengi að opnar lúgur ættu ekki að vera inn í hús.  Í Bandaríkjunum eru notaðir póstkassar, ýmist utan á húsunum eða við innganginn að lóðinni.  Og í borgum hafa póstmenn master-lykla að póstkössunum. 

ElleE (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828301

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband