30.8.2009 | 23:59
Svikahrappar Landsbankans skilja eftir sig mörg sár.
Ömurlegt að sjá hversu Landsbankinn hefur lagst lágt til að hafa peninga af fólki,félögum og stofnunum. Landsbankinn fékk almenning,félagasamtök og stofnanir til að leggja penginga á alls konar sjóðsreikninga sem reknir voru af bankanum.
Öllum var talin trú að hér væri bæði um góða og örugga fjárvörslu að ræða. Margir töpuðu miklum fjármunum á því að treysta forsvarsmönnum Landsbankans. Það er því gott að Neistinn skuli hafa höfðað mál gegn gamla Landsbankanum.
Það þarf að fletta ofanaf þessum svikahröppum Landsbankans,þannig að þeir sæti ábyrgð.
Það er ansi langt seilst að geta ekki einu sinni staðið við samning gagnvart fjárvörslu á peningum frá Styrktarsjóði hjartveikra barna. Það virðist ekkert hafa verið heilagt í augum þessara manna.
Styrktarsjóður í mál við Landsbankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sjálfsagt eiga etir að fylgja fleiri svona málshöfðanir,þótt sýnt þyki að allir virðast eiga að bera tapið nema þeir sem til þeirra stofnuðu
zappa (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 00:13
Hjartanlega sammála. Þetta er ekki ósvipað og Icesave dæmið sem þeir ráku erlendis þar sem hundruð sjúkrahúsa, söfnunarsjóða og sveitarfélaga asnaðist til að leggja inn peninga í þessa auraþúfu og hélt að þessu fé væri borgið og það vel ávaxtað:( Ég vona að þessi samtök hafi eitthvað uppúr krafsinu!
Kveðja
Arnór Baldvinsson, 31.8.2009 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.