7.9.2009 | 13:10
Íbúar hafi bein áhrif á hvaða framkvæmdir verður ráðist í. Á að leggja gangstéttir eða ?
Flott fréttin frá Reykjavíkurborg í hádeginu. Þar á að leita eftir skoðun íbúa hvaða verkefni eigi að hafa forgang. Það er mjög auðvelt að fá álit íbúanna fram með einfaldri skoðanakönnun. Sveitarfélag sem áætlar t.d. að verja 50 milljónum í framkvæmdir getur þannig efnt til skoðanakönnunar meðal íbúa og haft nokkra valkosti. á að leggja áherslu á að nota fjármagnið í lagningu nýrra gangstétta, til íþróttamála,byggingu leikskóla o.s.frv. Með þessu móti geta íbúar sjálfir tekið ákvörðun um það hvaða mál eigi að hafa forgang.
Eins má hugsa sér að kanna viðhorf íbúa til þess hvort nýta á álagningareglur í topp eða hvort íbúar vilji draga úr þjónustu og/eða framkvæmdum og fá í staðinn lægri gjaldskrá.
Að leita þannig beint til íbúanna hlýtur að vera mjög jákvætt og er ekki síður nauðsynlegt að viðhafa í fámennari sveitarfélögunum.
Sem betur fer eru ekki öll sveitarfélög illa sett. Sveitarfélgið hér í Garði er t.d. mjög vel sett og á digra sjóði. Eðlilegt er t.d. að leita til íbúanna sjálfra og fá álit þeirra á því hvernig best sé að nýta peningana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:16 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.