Svanhildur í sóknina fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Sterkur leikur að fá Svanhildi Hólm til starfa fyrir þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Svanhildur Hólm hefur mikla reynslu í starfi við fjölmiðla. Það er einmitt það sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf á að halda í auknum mæli að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Það hefur nefnilega mjög hallað á Sjálfstæðisflokkinn í fjölmiðlaumræðunni. Vinstri flokkarnir hafa átt greiðan aðgang og margir fjölmiðlar gert þeim mun hærra undir höfði. Það er því gott að fá til starfa fyrir flokkinn aðila sem vel þekkir innandyra í fjölmiðlum landsins.

Sjálfstæðisflokkurinn þarf einmitt mjög á því að halda að geta komið sínum sjónarmiðum á framfæri í fjölmiðlum. Þetta er sterkur leikur fyrir sókn Sjálfstæðisflokksins á næstu misserum.


mbl.is Svanhildur til Sjálfstæðisflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828299

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband