Mest til menntamála undir stjórn Sjálfstæðisflokksins.

Vinstri menn hafa í gegnum tíðina verið iðnir við að halda því fram að Sjálfstæðismenn hefðu lítinn áhuga á að styðja við menntamálin. Það væri málaflokkur sem Sjálfstæðisflokkurinn hefði ávallt látið sitja á hakanum.

Það er því ánægjulegt að sjá staðfestar tölur sem sína að Ísland ver hlutfallslega mestu til menntamála meðal OECD ríkja.

Þetta sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur á síðustu árum sinnt menntamálunum mjög vel.


mbl.is Ísland ver hlutfallslega mestu til menntamála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver bað nú um svona bull Sigurður?

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 13:45

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Þ'u mátt alveg kalla þetta bull Haukur,en það breytir engu um staðreyndir málsins.

Sigurður Jónsson, 8.9.2009 kl. 14:26

3 Smámynd: Héðinn Björnsson

Menntun mælist ekki bara í fjárútlátum. Á stjórnartímum Sjálfstæðisflokksins var stórefld menntun viðskiptafræðinga, hagfræðinga, lögfræðinga og annarra viðskiptatengdra stétta og í kjölfarið hefur Íslandi aldrei verið stýrt eins illa viðskiptalega á eins mörgum stigum samfélagsins. Árangurinn af menntuninni verður því að teljast frekar neikvæður en jákvæður, þ.e. viðskiptavit og hagfræðiskilningur virðist frekar hafa dalað en aukist við þetta nám.

Héðinn Björnsson, 9.9.2009 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband