8.9.2009 | 14:44
Gott hjá Jóhönnu að biðjast afsökunar en fleira þarf að gera.
Það er skelfilegt að fylgjast með fréttum af því hvernig farið var með börn og unglinga á mörgum vistheimilum fyrir ekki svo mörgum árum. Furðulegt að vita til þess að mörg börn og unglingar skuli hafa verið misnotuð á kynferðislegan hátt auk annarrar niðurlægingar.Ekki eru nokkur vafi að þau sem hafa upplifað slíkt bera þessi ætíð merki og þurft að líða mikið alla tíð fyrir það.Einhver ljótasti glæpur sem hægt er að hugsa sér er að ráðast á varnarlaus börn og misnota þau kynferðislega.
Það er því gott hjá Jóhönnu Sigurðardóttur,forsætisráðherra,að biðja alla sem urðu fyrir þessum hörmungum afsökunar fyrir hönd þjóðarinnar. Það er ekki hægt að breyta því sem liðið er en þjóðfélagið verður að gera allt sem hægt er til að hjálpa viðkomandi einstaklingum hvort sem það eru með fjárhagslegri aðstoð, sálfræðilegri aðstoð o.s.frv.
Það skiptir svo miklu máli að við lærum af þessu og tryggjum að eitthvað álíka komi ekki fyrir aftur. Því miður viðgengst enn einelti,þar sem einstaklingar þjást. Það hefur á síðustu árum verið gert átak í að vinna gegn slíku. Það er af hinu góða.
Við megum aldrei gleyma vöku okkar,þannig að það sem gerðist fyrir örfáum árum gerist ekki aftur í okkar samfélagi.
Svört skýrsla um vistheimili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.