14.9.2009 | 14:14
Höft,höft og enn meiri höft.Seðlabankinn og Vinstri stjórnin samstíga.
Það liggur nokkuð ljóst fyrir að efnhagsúrræði Vinstri stjórnarinnar felast í höftum,miðstýringu og skattahækkunum. Í sjálfu sér er ekki við öðru að búast þegar Vinstri menn ráða ríkjum. Það liggur líka ljóst fyrir og á eftir að koma betur og betur í ljós að þessar vinstri aðgerðir munu reynast þjóðinni dýrkeyptar.
Margir hagfræðingar og þeir sem hafa sérþekkingu á efnahagsmálum telja að gjaldeyrishöftin skili engum árangri og séu eingöngu til að skemma fyrir öllum viðskitum og vinni raunverulega gegn því að styrkja krónuna.
Jón Daníelsson,hagfræðingur, sagði: " Við erum hálfvitar og höfum hvorki vit né stjórn á efnahagslífinu." Þetta eru þau skilaboð sem við sendum til umheimsins.Jón veltir því svo upp,hvaða fyrirtæki muni detta í hug að koma með erlent fjármagn inn í landið þegar við gefum slík skilaboð.
Jón dregur upp skýra mynd og maður hlýtur að spyrja hvers vegna er ekki hlustað á hann. Hvenær hafa höft,miðstýring og skattpíning leitt til framfara.
Það verður lítil uppbygging í landinu ef við fáuum enga erlenda fjárfesta til að koma með fjármagn inn í landið. Hallur Hallson orðaði það ágætlega hjá ÍNN stöðinni. Við lifum ekki á því framtíðinni að tína fjallagrös og prjóna lopapeysur. Það þarf annað og meira ef við viljum halda uppi þeim lífskjörum sem þjóðin hefur búið við.
![]() |
Eftirlit með gjaldeyri hert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 829021
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ég að gleyma einhverju?
Var það ekki Geir Haarde sem setti gjaldeyrishöftin og þjóðnýtti alla bankana?
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 19:19
Svo má nú ekki gleyma því frændi að það var síðasta stjórn sem sótti um hjálp hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum sem í raun stjórnar hér peningamálastefnu landsins .
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 14.9.2009 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.