24.9.2009 | 19:08
Enn hressir Davíð uppá þjóðfélagsumræðuna.
Viðbrögðin við ráðningu Davíðs Oddssonar sýna að í hvert sinn hann kemur fram vekur hann mikil viðbrögð. Sórkostlegur skjálfti fer um marga vinstri menn við þessi tíðindi. Það er alveg klárt að tilkomu Davíðs á Morgunblaðinu verða ritstjórnargreinar örugglega líflegar og hvassar.Davíð mun örugglega vekja athygli á mörgum málum og eins og ávallt mun þjóðin hlusta á hans boðskap.
Morgunblaið á örugglega eftir að styrkjast við þessar breytingar.
![]() |
Davíð og Haraldur ritstjórar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, nú fara hlutirnir sko að batna!
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 19:25
Er Davíð orðinn veikur aftur ?Ég vona ekki . En það er eitthvað MIKIÐ að .
Kristín (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 19:29
Sæll Sigurður..Ég fer að halda að ég sé eitthvað hægri sinnuð ;) ekki fer neinn skjálfti um mig yfir þessu!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 24.9.2009 kl. 20:01
Ég hlakka til að fylgjast með Morgunblaðinu í kjölfar nýrrar ritstjórnar, það verður líf og fjör, í stað þess að kaupa Morgunblaðið í lausasölu öðru hvoru þá gerist ég áskrifandi aftur eftir langt hlé.
Þórólfur Ingvarsson, 24.9.2009 kl. 22:29
Það er ein og aðeins ein skýring múgsefjunar öskrum vinstra liðsins út af ráðningu riststjóra Mbl.: Hræðsla!!
Högni V.G. (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 23:48
Davíð og Haraldur eiga örugglega eftir að bæta blaðið - það er klárt mál.
Óðinn Þórisson, 25.9.2009 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.