26.9.2009 | 12:32
Glæsilegur möguleiki fyrir Garðinn.
Fjölmiðlar hafa greint frá þcí að fyrirtækið PrimaCare sé með á sínu plani að byggja hér á landi stórt einkasjúkrahús. Sveitarfélagið Garður er eitt þriggja sveitarfélaga sem fyrirtækið sýnir áhuga á að staðsetning sjúkrahússins verði í. Garður hlýtur staðestningar sinnar vegna að eiga mjög góða möguleika á að fá sjúkrahúsið til sín. Gert er ráð fyrir að sjúkrahúsið verði eingöngu fyrir útlendinga og þá fyrst og fremst Bandaríkjamenn. Garðurinn er aðeins í nokkra mínútna fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli. Mikið og gott land er í Garðinum til að hægt sé að byggja stórt sjúkrahús og einnig er gert ráð fyrir hótelbyggingu, þar sem aðstandendur sjúklinga geta dvalið.
Hér er um gífurlega spennandi verkefni að ræða en gert er ráð fyrir að í kringum þetta myndist 600-1000 framtíðarstörf. Fyrir Garðinn og Suðurnesin er hér um stórkostlegt tækifæri að ræða.Sveitarfélögin á Suðurnesjum verða að standa þétt saman og vinna að því að við fáum þessa starfsemi hingað á Suðurnesin.Það mun skipta okkur mjög miklu máli ef þessi hugmynd verður að veruleika hér í Garðinum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já gott mál..Vonandi verður enginn steinn lagður í götuna!
Kveðja.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.9.2009 kl. 18:56
Vonum að sveitarfélögin hafi nú vit á að standa saman kef, sandgerði og gaður sérstaklega. Allur nágranna rígur lagður til hliðar og þarna rísi öflugur vinnuveitandi. Þá flytur fólk þarna suðureftir (lætur þetta rokrassgat ekki hafa áhrif á sig). Að koma suður í Garð og skoða þar náttúrupardísina sem þar er er æðislegt þó lognið sé frekar hraðskreytt þar. Go Garður
Sverrir Einarsson, 27.9.2009 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.