29.9.2009 | 12:02
Er Jóhanna að átta sig á að hún stjórnar ekki heldur er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.
Loksins,loksins virðist sem það sé að renna upp ljós há Jóhönnu Samfylkingarformanni að það er ekki hún sem stjórnar landinu heldur er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Á sínum tíma hafði Steingrímur J. mörg orð um það hversu AGS væri slæmur sjóður og færi illa með þau lönd sem hann hefði blandað sér í. Hann gekk svo langt að við hefðum átt að afþakka lánin og reyna aðrar leiðir.Til þjóna Samfylkingunni snéri Steingrímur J.svo við blaðinu hvað varðar afstöðuna til AGS. Steingrími J.hlýtur að líða ansi illa að þurfa að sitja og standa eins og AGS segir honum að gera.
Það kemur betur og betur í ljós að AGS blandar Icesave deilunni við Breta og Hollendinga í málin. Við fáuum enga frekari fyrirgreiðslu nema við kyngjum skilmálum Breta og Hollendinga.
Nú segist Jóhanna ekki geta samþykkt skilmála Breta og Hollendinga sem kalla mikla erfiðleika yfir Íslendinga. Gott að heyra. En var það ekki sama Jóhanna sem var tilbúin að samþykkja Svavars samninginn við Breta og Hollendinga eins og Svavar hafði skrifað undir. Nú eru allir sammála að sá samningur hefði orðið þjóðinni ansi dýrkeyptur.
Jóhanna og Steingrímur J. eiga eftir að svara því hvers vegna þau lögðu á sínum tíma mikla áherslu á að Alþingi samþykkti Svavarssamninginn. Hvers vegna vildu þau það?
Það er alveg laukrétt hjá Jóhönnu að þolinmæði þjóðarinnar er á þrotum. Við getum ekki og eigum ekki að sætta okkur við að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn píni okkur áfram. Við þurfum að losna við AGS.
Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvet alla jafnt VINSTRI sem HÆGRI menn að lesa kveðjublogg,Guðbjörns Gunnarssonar í dag 29 9 2009.
Númi (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 12:54
Að losna við handrukkara IMF er númer 1, 2, 3, 4 og 5. Báknið er ógn við bæði velferð og öryggi okkar þar sem þeir munu ná eins miklu af orkulindum okkar og ríkisfyrirtækjum og þeir geta og færa í hendur stórfyrirtækja og stórvelda sem þeir jú vinna fyrir ötullega.
Þeir hafa fjárhagslega eyðilagt fjölda landa: Argentínu, Boliviu, Colomíu, Equador, Panama, Indland, Saudi-Arabíu etc.
Joseph E. Stiglitz:
“I was chief economist at the World Bank from 1996 until last November, during the gravest global economic crisis in a half-century. I saw how the IMF, in tandem with the U.S. Treasury Department, responded. And I was appalled.” “The IMF may not have become the bill collector of the G-7, but it clearly worked hard (though not always successfully) to make sure that the G-7 lenders got repaid.”After watching the IMF at work during the 1997 East Asian economic crisis, Joseph E. Stiglitz, 2001 winner of Nobel Prize in economics, wrote in April 2000:
Jón Daníelsson, hagfræðingur segir það merki um lélega stjórnmálamenn að hafa þurft að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins: http://visir.is/article/20090913/FRETTIR01/503725154
ElleE (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 16:44
Og jú, Sigurður, það var sama Jóhanna Sig. og ætlaði að þvinga svavars-samninginn vonlausa í gegnum Alþingi með bolabrögðum.
ElleE (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.