30.9.2009 | 13:07
Vinstri stjórnin búin að vera. Við þurfum þjóðstjórn.
Ögmundur Jónasson lætur Jóhönnu ekki kúga sig til hlýðni í Icesave málinu. Það er ekki annað hægt en taka hattinn ofan fyrir Ögmundi. Auðvitað getum við ekki látið Alþjóðagjaldeyrissjóðinn kúga okkur til hlýðni. Þessi tíðindi þýða ósköp einfaldlega að Vinstri stjórnin er búin að vera og hlýtur að hætta innan tíðar.
Miðað við stöðu mála er ekkert vit í að efna til nýrra Alþingiskosninga og skapa með því upplausnarástand í þjóðfélaginu.
Allir flokkar á Alþingi verða nú að taka höndum saman og mynda þjóðstjórn til að leysa brýnustu málin. Það er eina vitið miðað við þau gríðarlega stóru vandamál sem ujppi eru.
Ögmundur segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allir nema Samfylkingin
Tómas Ibsen Halldórsson, 30.9.2009 kl. 13:22
Fyrst tveir flokkar ná ekki að koma sér saman um nokkurn skapaðan hlut, hvernig þá fimm?
Hvernig virkar utanþingsstjórn? Veit þetta ekki nógu vel.
Kveðja.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.9.2009 kl. 13:53
Þarna er ég þér sammála. Þjóðstjórn þar sem flokksræðið verður tekið af er eina leiðin til að brúa gjána á milli þings og þjóðar.
Offari, 30.9.2009 kl. 13:54
Utanþingsstjórn? Ef ekki tekst fljólega að mynda nýja ríkisstjórn eftir að Vinstri stjórnin hættir getur forseti skipað ríkisstjórn aðila sem ekki eiga sæti á Alþingi. Það væri áfall fyrir þingmenn ef það þyrfti að gerast.
Miðað við ástand mála verða stjórnmálaflokkarnir að slíðra sverðin tímabundið og mynda þjóðstjórn. Það er alveg sýnilegt að Vinstri stjórnin er búin að vera.
Sigurður Jónsson, 30.9.2009 kl. 14:01
Treystir þú forsetanum til að velja hæfa utanþingsstjórn?
Offari, 30.9.2009 kl. 14:50
Nei,ég myndi ekki treysta forsetanum. Alþingi verður að koma sér saman um þjóðstjórn.Höldum forsetanum fyrir utan.Hann hefur sagt og gert alveg nóg.
Sigurður Jónsson, 30.9.2009 kl. 16:00
Mínar hugleiðingar um þetta frá síðasta hausti. Er enn sömu skoðunnar.
Haraldur Rafn Ingvason, 30.9.2009 kl. 16:27
Þjóðstjórn takk, undir forystu VG.
Hver kærir sig um utanþingsstjórn forsetans með hans eigin útrásar vildarvinum?
Kolbrún Hilmars, 30.9.2009 kl. 19:31
Allir saman nú 1,2,3
Helga Kristjánsdóttir, 1.10.2009 kl. 05:00
Þjóðstjórn er lausn ef valdir menn með mentun á sviði alþjóða og fjármála eru valdir eftir þekkingu- ekki pólitískra skoðana eða ættar.
Vandræðin eru þau að sjálfstæðismenn sitja eins og köttur við músarholu og bíða -----
Erla Magna Alexandersdottir (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.