Vinstri stjórnin búin ađ vera. Viđ ţurfum ţjóđstjórn.

Ögmundur Jónasson lćtur Jóhönnu ekki kúga sig til hlýđni í Icesave málinu. Ţađ er ekki annađ hćgt en taka hattinn ofan fyrir Ögmundi. Auđvitađ getum viđ ekki látiđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn kúga okkur til hlýđni. Ţessi tíđindi ţýđa ósköp einfaldlega ađ Vinstri stjórnin er búin ađ vera og hlýtur ađ hćtta innan tíđar.

Miđađ viđ stöđu mála er ekkert vit í ađ efna til nýrra Alţingiskosninga og skapa međ ţví upplausnarástand  í ţjóđfélaginu.

Allir flokkar á Alţingi verđa nú ađ taka höndum saman og mynda ţjóđstjórn til ađ leysa brýnustu málin. Ţađ er eina vitiđ miđađ viđ ţau gríđarlega stóru vandamál sem ujppi eru.


mbl.is Ögmundur segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Allir nema Samfylkingin

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.9.2009 kl. 13:22

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Fyrst tveir flokkar ná ekki ađ koma sér saman um nokkurn skapađan hlut, hvernig ţá fimm?

Hvernig virkar utanţingsstjórn? Veit ţetta ekki nógu vel.

Kveđja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.9.2009 kl. 13:53

3 Smámynd: Offari

Ţarna er ég ţér sammála. Ţjóđstjórn ţar sem flokksrćđiđ verđur tekiđ af er eina leiđin til ađ brúa gjána á milli ţings og ţjóđar.

Offari, 30.9.2009 kl. 13:54

4 Smámynd: Sigurđur Jónsson

Utanţingsstjórn? Ef ekki tekst fljólega ađ mynda nýja ríkisstjórn eftir ađ Vinstri stjórnin hćttir getur forseti skipađ ríkisstjórn ađila sem ekki eiga sćti á Alţingi. Ţađ vćri áfall fyrir ţingmenn ef ţađ ţyrfti ađ gerast.

Miđađ viđ ástand mála verđa stjórnmálaflokkarnir ađ slíđra sverđin tímabundiđ og mynda ţjóđstjórn. Ţađ er alveg sýnilegt ađ Vinstri stjórnin er búin ađ vera.

Sigurđur Jónsson, 30.9.2009 kl. 14:01

5 Smámynd: Offari

Treystir ţú forsetanum til ađ velja hćfa utanţingsstjórn?

Offari, 30.9.2009 kl. 14:50

6 Smámynd: Sigurđur Jónsson

Nei,ég myndi ekki treysta forsetanum. Alţingi verđur ađ koma sér saman um ţjóđstjórn.Höldum forsetanum fyrir utan.Hann hefur sagt og gert alveg nóg.

Sigurđur Jónsson, 30.9.2009 kl. 16:00

7 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Mínar hugleiđingar um ţetta frá síđasta hausti. Er enn sömu skođunnar.

Haraldur Rafn Ingvason, 30.9.2009 kl. 16:27

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţjóđstjórn takk, undir forystu VG.

Hver kćrir sig um utanţingsstjórn forsetans međ hans eigin útrásar vildarvinum?

Kolbrún Hilmars, 30.9.2009 kl. 19:31

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Allir saman nú 1,2,3

Helga Kristjánsdóttir, 1.10.2009 kl. 05:00

10 identicon

 Ţjóđstjórn er lausn ef valdir menn međ mentun á sviđi alţjóđa og fjármála eru valdir eftir ţekkingu- ekki pólitískra skođana eđa ćttar.

 Vandrćđin eru ţau ađ sjálfstćđismenn sitja eins og köttur viđ músarholu og bíđa -----

Erla Magna Alexandersdottir (IP-tala skráđ) 1.10.2009 kl. 11:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 783530

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband