12.10.2009 | 13:24
Hvað ætla þingmenn Samfylkingar í Suðurkjördæmi að gera fyrir fólkið á Suðurnesjum?
Það hefur ekki farið framhjá neinum á Suðurnesjum að Svandís Umhverfisráðherra og Vinstri grænir gera nú allt til að fresta eða stöðva framkvæmdir við uppbyggingu álvers í Helguvík. Þessi afstaða og vinnubrögð Svandísar umhverfisráðherra eru með öllu óskiljanleg í ljósi þess að hún er með þessu að breyta fyrri ákvörðunum.
Með valdbeitinu sinni setur hún framkvæmdir í algjört uppnám og óvissu. Á Suðurnesjum eru nú rúmlega 1600 manns atvinnulausir. Ef framkvæmdir við álver í Helguví komast á fullt mun það skapa mörg hundruð manns atvinnu og gjörbreyta ástandinu strax og hafa veruleg áhrif til bóta í framtíðinni.
Nú hélt maður að það sem skipti mestu máli fyrir ríkissjóð og sveitarfélögin væru að geta dregið sem mest úr atvinnuleysi og að fleir aðilar og fyrirtæki greiddu skatta.
Afstaða Vinstri grænna er gjörsamlega ósiljanleg til samfélagsins á Suðurnesjum. En hvað með þingmenn Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Nú er Samfylkingin einnig í ríkisstjórn og hlýtur að geta beitt sér í þessu máli. Samfylkingin á 3 þingmenn hér í kjördæminu.Það hlýtur að vera krafa íbúa á Suðurnesjum að þeir taki þetta mál upp í þingflokki Samfylkingarinnar og láti þetta stóra hagsmunamál hafa forgang í stuðningi sínum við ríkisstjórnina.
Þetta er ekkert smámál fyrir Suðurnesin. Í dag er boð'að til baráttufundar um ákvörðun Svandísar að ætla skemma atvinnuuppbygginguna á Suðurnesjum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 828696
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er ótrúlegt.... Vonandi fjölmenna Suðurnesjabúar í Fjölbrautarskólann í dag.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 12.10.2009 kl. 13:28
Orkuveitan verður aldrei með nægjanlegt rafmagn - ekki Landsvirkjun eða HS. Álver án orku ???
Þorbjörn Pálsson (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 14:30
VG á einfaldlega ekki að vera við völd nokkurn tímann, þetta er stórhættulegt og kolruglað fólk í þessum flokk.
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 16:06
Það er spurning hvort þetta flokkist ekki undir skemmdarverk ?
Ef þingmenn sf í þessu kjördæmi segja ekki neitt og gera ekki neitt þá eiga þeir að segja af sér -
Óðinn Þórisson, 12.10.2009 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.